Ísfélagið heldur árshátíð starfsstöðvar sinnar á Siglufirði laugardaginn 25. október. Af því tilefni verður haldið ball á Kaffi Rauðku, þar sem hljómsveitin Brimnes leikur fyrir dansi.

Húsið opnar klukkan 23:00 og ballið stendur til klukkan 02:00.

Aðgangur er ókeypis og eru öllum íbúum Fjallabyggðar, 18 ára og eldri boðið að fagna með starfsfólki Ísfélagsins.