Siglfirðingagolf hélt Siglfirðingagolfmótið 2018  um liðna helgi á velli GKG í Kópavogi og Garðabæ um helgina.

Skilyrði fyrir þátttöku var að vera Siglfirðingur að ætt og uppruna, vera giftur einum slíkum eða eiga önnur sterk tengsl við fjörðinn fagra.

Alls tóku rúmlega 60 keppendur þátt í mótinu.

Tilkynnt var af mótsstjórn að mótið 2019 fari fram á Siglufirði.

Jóhann Már Sigurbjörnsson sigurvegari í höggleik. Siglfirðingagolf meistarinn 2018

 

Helga Dóra Óttósdóttir 2. sæti, Hólmfríður Hilmarsdóttir 1. sæti og Ragnheiður Ragnarsdóttir 3. sæti

 

Þessi voru næst holu á par 3 brautum. frá v. Örn Jónsson, Helgi Möller en Þórður pabbi hans tók við verðlaununum fyrir hann, Guðmundur Þóroddsson, Ólöf Guðmundsdóttir, Ragnar Ólafsson og Kristján L Möller

 

Þessi áttu lengsta teighögg, Oddný Þóra Baldvinsdóttir og Jóhann Már Sigurbjörnsson

 

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

Myndir: Kristján L. Möller
Frétt: Siglfirðingagolf