Í tilefni af afmælishátíð Húnaþings vestra er frítt  í Sundlaugina í Húnaþingi vestra á völdum tímum?

Það er frítt í sund í dag fimmtudaginn 23. ágúst til kl. 13:00, á morgun föstudag milli kl. 07:00 og 13:00 og allan laugardaginn milli kl. 10:00 og 18:00.

Tilvalið að taka dýfu eða slaka á í pottinum.

 

Frétt og mynd: Menningarfélag Húnaþing vestra