Þann 3. september voru þau Gunnar Magnússon og Sigríður Rögnvaldsdóttir krýnd Íslandsmeistarar í sjóstöng.

Þau keppa bæði fyrir Sjóstangveiðifélag Siglufjarðar. 

Sjá nánar um mótið á facebooksíðu Sjóstangveiðifélags Siglufjarðar.

Mynd/aðsend