Frá hádegi á fimmtudaginn 13. febrúar ætla grunnskólabörn í Hríseylarskóla að stunda íþróttir í heilan sólarhring til þess að safna í ferðasjóð nemendaráðs.
Áheitum verður safnað með því að gengið verður í hús í vikunni en einnig er hægt að styrkja börnin með frjálsum framlögum.
Sjá reikningsnúmer í meðfylgjandi auglýsingu.
Hægt verður að fylgjast með á facebooksíðunni Hrísey- myndir og fréttir