Jólahátíðin í Ólafsfirði færð til 1. des vegna veðurs Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Nov 29, 2024 | Fjallabyggð, Fréttir Fresta þarf jólahátíðinni í Ólafsfirði sem vera átti á morgun vegna veðurs. Hún er færð til sunnudagsins 1. desember kl. 14:00. Share via: 69 Shares Facebook 66 Twitter 0 More