Hljómsveitin Nýríki Nonni gaf út 5 laga EP plötu þann 18. desember síðastliðinn.

Platan ber nafnið “Hver vinnur stríð?” og má finna á Spotify.

Lagalisti:
Ég fæ aldrei nóg (neyslan)
Lífið er leikhús
Varir þínar
Hver vinnur stríð?
Hátt


Nýríki Nonni eru:
Logi Már Einarsson söngur/bassi
Guðlaugur Örn Hjaltason söngur/gítar
Örvar Erling Árnason slagverk