Í dag, miðvikudaginn 6. desember verða tvennir Jólatónleikar
Tónlistarskólans á Tröllaskaga – á Siglufirði


Fyrri jólatónleikarnir verða á sjúkrahúsinu á Siglufirði kl. 14:30 – 15:30

Seinni tónleikar dagsins verða í Salnum á Siglufirði kl. 16:30 – 17:30


Næstu daga verða jólatónleikar TÁT sem hér segir:


Fimmtudagur 07/12
kl. 16:30 – 17:15 og kl. 17:30 – 18:30.
Jólatónleikar í Víkurröst


Miðvikudagur  13/12
kl. 14:00 – 15:00.
Jólatónleikar á Dalbæ

kl. 16:30 – 17:30.
Jólatónleikar í Tjarnarborg