Kaldavatnslaust verður í norðurbæ, norðan við Siglufjarðarkirkju og vestan Túngötu frá kl. 24:00- 05:00 aðfaranótt föstudagins 3. maí.