Hafragrautur (uppskriftin gefur um 5 skammta)

  • 2 dl tröllahafrar
  • 1 epli, kjarnhreinsað og skorið í bita
  • ½ dl graskersfræ
  • 1 tsk kanil
  • ½ dl hakkaðar möndlur
  • 2 ½ dl vatn
  • smá salt

Blandið öllu saman í skál, setjið lok yfir og látið standa í ísskáp yfir nótt. Geymist í 5 daga í loftþéttu íláti inni í ísskáp.

Kaldur hafragrautur - frábær morgunmatur!
Kaldur hafragrautur - frábær morgunmatur!
Kaldur hafragrautur - frábær morgunmatur!

Uppskrift: Ljúfmeti og lekkerheit