Í dag 2. september kl. 17:30 fer fram einn stærsti nágrannaslagur í knattspyrnu þetta sumarið, þegar Dalvík/Reynir mætir í heimsókn á heimavöll Knattspyrnufélags Fjallabyggðar.
100 manna áhorfenda takmörkun stendur enn yfir og verðum við að fylgja þeim reglum.
Fyrirkomulagið verður eftirfarandi.
Ársmiðahafar ganga fyrir almennri miðasölu
Ársmiðahafar verða að mæta ekki seinna en 10 mín fyrir leik ef það ætlar að nýta ársmiðann. MUNA EFTIR ÁRSMIÐANUM
Ársmiðahafar ganga inn á völlinn milli Vallarhús og menntaskólans
Almenn miðasala hefst 10 mín fyrir leik
Fyrir almenna miðasölu er gengið inn norðan megin frá barnaskólanum okað er fyrir inngang við Dvalarheimilið Hornbrekku
Leikurinn verður sýndur í beinni á Facebook
Vallarhúsið verður lokað fyrir almenning og því ekki hægt að bjóða upp á salernis aðstöðu og sjoppan lokuð