KF mætti Skallagrími í sínum fyrsta leik í Lengjubikarnum 2019 í gær kl 16:30 í Boganum.

KF sigraði Skallagrím í góðum leik og skoruðu þeir Halldór Logi Hilmarsson og Grétar Áki Bergsson sitt markið hvor.

 

 

Skjáskot: Úrslit.net

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.