Sigríður V. Vigfúsdóttir og dr. Hèlène L. Lauzon, leiða rekstur og þróun líftæknifyrirtækisins Primex á Siglufirði.

Fyrirtækið framleiðir kítín og kítósan, trefjaefni úr rækjuskel, og nýtir alla rækjuskel sem til fellur á Íslandi.

Primex hefur hlotið alþjóðleg verðlaun fyrir ChitoCare beauty húðvörurnar.

Sjá nánar í grein sem birtist í FKA sérblaði sem fylgdi Fréttablaðinu í gær.

Forsíðumynd/skjáskot úr frétt