Líttu við í Nes listamiðstöð á leiðinni heim frá vinnu og horfðu á stuttmyndir eftir fyrrverandi Nes listamenn. Sjáðu m.a. nokkur kunnugleg andlit heimamanna og stuttmynd af tilurð skúlptúrs eftir Ólaf Bernódusson sem er nú í Listasafni ríkisins í Osaka í Japan.

 

Stuttar kvikmyndir – fimmtudagur 19. júlí, kl. 17.00-18.00
Nes Studio Fjörubraut 8, Skagaströnd

 

Aðsent.