Þér er boðið á kynningarfund
Um atvinnuuppbyggingu á Tröllaskaga og nærumhverfi
Dagsetning: Föstudaginn 6. sept kl. 17:00
Staðsetning: Menningarhúsið Tjarnarborg á Ólafsfirði
Á Norðurlandi eystra er mikil breidd í atvinnulífi, sem er einn helsti styrkleiki atvinnulífsins í landshlutanum og skapar forsendur fyrir öflugu atvinnuþróunar- og nýsköpunarstarfi en landbúnaður og sjávarútvegur eru undirstöðuatvinnugreinar á svæðinu.
Kleifar fiskeldi ehf., eru með áform um að hefja uppbyggingu á allt að 20.000 tonna framleiðslu af laxi á ári á landi og í fjörðum á Tröllaskaga.
Erindi flytja:
Róbert Guðfinnsson | Elliði Vignisson | Vigdís Häsler |
---|---|---|
“Sveltur sitjandi kráka” | “Verðmætasköpun er forsenda framtíðar” | “Með byr undir báða” |