Hópar úr tveimur áföngum miðannarvikunnar í MTR slógu saman í skemmtilega uppákomu í sal skólans Hrafnavogum í gær fimmtudag.

Nemendur úr tónlistarbúðum hjá Katrínu Ýr sungu en nemendur í sirkuslistum hjá Unni Maríu Máney sýndu æfingar með hringjum í takt við tónlistina.

Myndir

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.