Það verður líf og fjör í Fjallabyggð um páskana.

Sýningar, gjörningar, tónlist,  helgistundir, partý, kynningar og endalaust páskafjör á skíðasvæðunum og margt fleira.

Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi yfir páskana í Fjallabyggð.