Hringvegur 1 verður lokaður á morgun, fimmtudagskvöld 7. ágúst frá kl. 22:00 til kl. 08:00 aðfaranótt föstudagsins 8. ágúst.

Lokað verður frá hringtorginu í Borgarnesi að afleggjaranum hjá Baulu.

Hjáleið verður um Borgarfjarðarbraut (50).

Mynd/af vefsíðu Wikipedia