Á vefsíðu Fjallabyggðar er bent á að losun úrgangs og jarðefna á víðavangi í Fjallabyggð er óheimil.
Gámar fyrir garðaúrgang eru aðgengilegir allan sólarhringinn utan gámasvæða á Siglufirði og Ólafsfirði.

Mynd/Fjallabyggð