Eins og Trölli.is sagði frá í morgun er verið að malbika götur í Ólafsfirði og umferðatafir vegna þess.

Malbikun gengur vel og er nú verið að klára veginn fyrir utan Múlatind.

Meðfylgjandi myndir tók Guðmundur Ingi Bjarnason í dag og í gær.

Lokun gatna í Ólafsfirði vegna malbikunar í dag