Í dag, miðvikudag 17. sept. milli kl. 09:00-20:00 verður malbikað á Hringveginum framhjá Kúludalsá á Akrafjallsvegi.

Lokað verður á milli hringtorgs við Hvalfjarðargöng og Akrafjallsveg í norðurátt. Hjáleið verður um Akrafjallsveg sunnan og norðan Akrafjalls. Þeir sem eiga erindi á Grundartanga verður hleypt í gegnum lokun að norðanverðu.

Vegfarendur eru beðnir að virða merkingar og sýna aðgát og tillitssemi.