Malbikunarframkvæmdum í Héðinsfirði og á Siglufirði er lokið.
Framkvæmdirnar höfðu í för með sér tímabundnar umferðartafir bæði í Héðinsfirði og á milli Norðurtanga og Skarðsvegar á Siglufirði á dögunum.
Umferð um svæðin er nú komin í eðlilegt horf.
Mynd/Sigurður Ægisson