Mannauðsstefna Fjallabyggðar var samþykkt á fundi bæjarstjórnar Fjallabyggða þann 27. mars síðastliðinn.

Stefnan var unnin í samræmi tillögur í stjórnsýsluúttekt Strategíu.

Í janúar 2025 var settur á fót starfshópur starfsmanna til þess að leggja fram tillögur inn í mannauðsstefnuna sem nú hefur verið staðfest.

Í starfshópnum eru þau, Hólmfríður Ósk Norðfjörð Rafnsdóttir, Hörður Ingi Kristjánsson, Sjöfn Ylfa Egilsdóttir, Helena Margrét Ásgerðardóttir, Nanna Árnadóttir og Hulda Magnúsdóttir.

Drög að nýju skipuriti fyrir stjórnsýslu Fjallabyggðar – Tekið mið að ábendingum í stjórnsýsluúttekt Strategíu