Hljómsveitin Meginstreymi var að senda frá sér nýtt lag sem nefnist ,,Finnst þér sama og mér”.

Lagið verður leikið á FM Trölla í þættinum Tíu Dropar sem er á dagskrá á sunnudögum kl. 13 – 15.

Myndband við lagið er komið á youtube síðu sveitarinnar og lagið er á öllum helstu streymisveitunum.

Höfundar lags: Róbert Aron Björnsson & Jakob Grétar Sigurðsson

Höfundur texta: Óðinn Arason

Meginstreymi:
Ásmundur Svavar Sigurðsson – Bassi 
Heiðmar Eyjólfsson – Söngur 
Jakob Grétar Sigurðsson – Trommur/hljómborð 
Kristján Ingi Arnarsson – Hljómborð/Söngur 

Reynir Hauksson – Gítar 
Unnur Birna Björnsdóttir – Söngur 
Atli Már Björnsson – Söngur 
Pétur Hjaltested – Hljómborð 
Kristján Gauti Karlsson – Gítarleikari 

Upptaka: Stúdíó Straumur – Jakob Grétar Sigurðsson / upptökustjórn 
Hljóðblöndun: Hljóðsmiðjan – Pétur Hjaltested 
Stjórn Kvikmyndatöku og Eftirvinnsla: NordThord Production ® – Þórður Helgi Guðjónsson
Útgefandi og Framleiðandi: Meginstraumar Records ®