Á síðasta fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar sem haldinn var þann 15. júní sl. samþykkti sveitarstjórn samhljóða með 7 atkvæðum tillögu Fræðsluráðs að Menntastefnu Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2021-2026.

Sveitarstjórn færði vinnuhópnum, starfsfólki skólanna og samfélaginu þakkir vegna vinnu og aðkomu að stefnunni.  

Nýsamþykkta Menntastefnu Dalvíkurbyggðar má finna hér.