Í dag mánudaginn 11. febrúar kl. 08:15 verður þingflokkur Sjálfstæðisflokksins með morgunfund í félagsheimilinu Tjarnarborg, Aðalgötu Ólafsfirði.

Þar gefst fólki einstakt tækifæri til að hitta alla þingmenn flokksins og ræða það sem skiptir máli.

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar næstu vikur vítt og breitt um landið í öllum landsfjórðungum.