Kunnugleg andlit koma að undirbúningi hátíðarinnar Eldur í Húnaþingi, annað árið í röð.

Eins og þeir segja “Við lofum engu en vonum að þetta verði þokkalegt”. Eins og segir í kvæðinu, “hoping for the best, but expecting the worst”

Í skipulagsnefnd hátíðarinnar sitja þeir, Patti kokkur, Æbbi ljós, Svenni Gunn, Óli, Biggi Sporður og bræðurnir Hannessynir, Balli og Valli.

Mynd: Eldur í Húnaþingi