Sigurður Ægisson sóknarprestur á Siglufirði var að stofna hóp á Facebook. Hann nefnist “Fuglavinir í Fjallabyggð.”

Lýsingin á facebook hópnum er: “Umræðuvettvangur um fugla í sveitarfélaginu. Hvar erum við stödd og hvað mætti betur fara?”

Þeim heimamanna sem áhuga kunna að hafa á að vera þar með er velkomið að sækja um aðild með því að hafa samband við Sigurð Ægisson.