Mánudaginn 7. október tóku nemendur í 1.-5. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar þátt í hinu árlega Ólympíuhlaupi.
Allir nemendur fóru a.m.k. einn hring sem var rúmir 2 km.
Nokkrir nemendur fóru fjóra hringi.
Myndir/Grunnskóli Fjallabyggðar
Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Oct 12, 2024 | Fréttir, Glugginn
Mánudaginn 7. október tóku nemendur í 1.-5. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar þátt í hinu árlega Ólympíuhlaupi.
Allir nemendur fóru a.m.k. einn hring sem var rúmir 2 km.
Nokkrir nemendur fóru fjóra hringi.
Myndir/Grunnskóli Fjallabyggðar
Share via: