Nótan verður í menningarhúsinu Hofi á Akureyri á morgun laugardaginn 19. mars kl. 14.00.

Nemendur sem koma fram fyrir hönd Tónlistarskólans á Tröllaskaga eru: 

Júlíana Rós Þorsteinsdóttir
Einleikur á píanó: Halloween Witches
Höfundur: Jane Smisor Bastien. 

Sigurlaug Sturludóttir
Söngur: Ómissandi fólk
Höfundur lags og texta: Magnús Eiríksson
Undirleikur á píanó Ave Kara Sillaots. 

Lea Dalstein Ingimarsdóttir
Franskt horn: Cantina Band úr Star Wars
Höfundurinn er John Williams
Undirleikur á píanó Ella Vala Ármannsdóttir.