Bæjarstjórn samþykkti með 7 atkvæðum á fundi sínum þann 27. mars tillögur að trúnaðarstöðum samkvæmt samþykktum, í nýja framkvæmda-, hafna- og veitunefnd.
Þau sem tilnefn voru í framkvæmda-, hafna- og veitunefnd eru:
D-listi tilnefndi Tómas Atla Einarsson og Guðmund Gauta Sveinsson sem aðalmenn og Ásgeir Frímannsson og Birgittu Þorsteinsdóttur sem varamenn.
A-listi tilnefndi Ægir Bergsson og Áslaugu Ingu Barðadóttur sem aðalmenn og Ólaf Kárason og Sæbjörgu Ágústsdóttur sem varamenn.
H-listi tilnefndi Jón Kort Ólafsson sem aðalmann og Andra Viðar Víglundsson sem varamann.
Jafnframt er tillaga um að Tómas Atli Einarsson verði formaður nefndarinnar og Ægir Bergsson varaformaður.