Í apríl hafa verðið tekin í notkun ný tæki og tól í ræktinni hjá Sundlauginni í Húnaþingi vestra.
Þar á meðal eru ný handlóð, ketilbjöllur, handlóðarekki, hip thrust tæki, bakæfingatæki, lyftingabekkur, plast bekkur sem hefur mismunandi notagildi, 5-20 kg plötur(lóð), uppstigs kassar, boltar og þyngingarvesti.
“það er alltaf gaman þegar nýtt dót kemur í ræktina” segir á facebooksíðu Sundlaugar Húnaþings vestra.
Mynd/Sundlaug Húnaþings vestra