Í síðustu viku fengu starfsmenn HSN á Siglufirði kynningu á mikilvægi brunavarna og kynningu á notkun handslökkvitækja.

Við það tækifæri var körfubifreið slökkviliðsins mátuð við húsnæði HSN með tilliti til björgunar af efri hæðum.

Myndir/Slökkvilið Fjallabyggðar