Lagt fram erindi Elísabetar Agnar Jóhannsdóttur á 292. fundi skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar f.h. flugfélagsins Nice Air ehf á Akureyri.

Þar var óskað eftir leyfi til að setja upp tvö auglýsingaskilti í Fjallabyggð, eitt í Ólafsfirði og eitt á Siglufirði.

Nefndin tók vel í erindið og óskar eftir tillögum að staðsetningum frá Nice Air.