Samkvæmt nýjustu tölum eru 28 með COVID-19 á Norðurlandi og 98 í sóttkví.

Í gær greindust 115 einstaklingar innanlands með Covid-19 og eru 2.243 í sóttkví og hefur þeim fjölgað um 267 á milli daga.

Átta liggja inni á Landspítala með Covid-19, þar af er einn á gjörgæsludeild. Fimm þeirra voru lagðir þar inn í gær.

Sjá nánar á covid.is