Sundlaugin á Dalvík verður með sérstaka kvöldopnun fimmtudaginn 15. desember.

Kakó, piparkökur verður í boði og skemmtileg jólatónlist.

Allir velkomnir (börn undir 13 ára þurfa að koma í fylgd með fullorðnum).
Opið verður til kl. 22:00. 

Gerður var viðburður á Facebook sem nálgast má hér