Veðurstofa Íslands hefur uppfært veðurspá sína upp í appelsínugula viðvörun fyrir Norðurland í heild sinni og á nær öllu landinu.

Nú er um að gera að tryggja sumarhúsgögnin sem eru komin út. Huga að smábátum í höfnum og skoða veðurspár vel áður en lagt er af stað í ferðalög sérstaklega á bílum eða aftan í vagna sem taka á sig mikinn vind (eða jafnvel fresta þeim).

Þá þurfa bændur að huga að búfénaði.

Nánar má lesa um veðurspánna: HÉR