Nýjar leiðbeiningar um skíðasvæðin hafa tekið gildi frá og með deginum í dag. Helstu breytingar eru að nú mega skíðasvæðin taka á móti 50% af hámarksgetu skíðasvæðanna og veitingasala opnar.https://www.landlaeknir.is/…/Lei%C3%B0beiningar%20fyrir…

Skíðavæðið í Skarðsdal er opið í dag frá kl 12:00 -19:00

Veðrið er ASA 2-5m/sek, hiti 1 stig. 3 lyftur opnar. Göngubraut verður tilbúin kl 13:00 í Hólsdal út frá golfskála.

Um helgina verður skipt upp í 3 slot 09:00 -12:00, 12:00 -15,:00 og 15:00 -18:00, og eingöngu seldir 3 tímamiðar í fjallinu 18 ára og eldri kr. 2.500.- 200 manns á hverja 3 tíma, talning fer fram við golfskála, börn 17 ára og yngri ekki talin með.

Boðið verður upp á léttar veitingar út um lúgu, skíðaleiga og snyrtingar eru á staðnum, grímuskylda og fól beðið að virða 2. metra regluna.