Nú er komið á markað nýtt fæðubótarefni í Benecta línunni.

Benecta Osis er fæðubótarefni sem er þróað í samvinnu við samtök um endómetríósis á íslandi.

Samvinnan kom til vegna þekkingar vísindamanna Genis á bólgusvörun.

Nú er einnig hægt að fá Benecta í freyðitöflum sem leysast upp í vatni.

Benecta Osis og Benecta fást í öllum helstu apótekum og heilsubúðum.

Benecta freyðtiöflur