Út er komin smáskífa af væntanlegri plötu, og heitir lagið:

“Sweet Nothing”

Spotify | https://open.spotify.com/track/2OYgf2aWs72yRovwywPcS0?si=82eb9397b146461f

Einnig kemur út myndband til að fylgja laginu á eftir og má sjá það hér: https://youtu.be/go1f6tHRujE

The Sweet Parade er nýleg íslensk hljómsveit.

Tónlistinni hefur verið lýst sem blöndu af Indí/Folk/Alternative músík. The Sweet Parade var stofnuð í desember 2020 og hefur gefið út 7 smáskífur til þessa og er Sweet Nothing sú áttunda. Reiknað er með plötu haustið 2023.

The Sweet Parade er skipuð Snorra Gunnarsyni, sem að hefur komið víða við í íslenskri tónlist, meðal annars með sveitum eins og: Fjöll, Soma, Stolið, YouYou og There Will Be Wolves