Úr fundargerð Skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar 26.2.2020:

Tillaga að deiliskipulagi íþróttasvæðis í Ólafsfirði var auglýst með athugasemdafresti frá 8. janúar til 19. febrúar 2020. Engar athugasemdir bárust á auglýsingatímanum en umsagnir bárust frá Minjastofnun dagsett 15. janúar 2020 og Norðurorku dagsett 23. janúar 2020.
Nefndin samþykkir skipulagstillöguna og felur tæknideild að sjá um afgreiðslu og gildistöku hennar í samræmi við 42.gr skipulagslaga nr. 123/2010.

Tillöguna má finna hér.