Á 251. fundi Skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar var

Lagt fram til kynningar erindi Umhverfisstofnunar dagsett 10. janúar 2020 þar sem fjallað er um endurvinnsluhlutfall heimilisúrgangs í sveitarfélaginu. Stofnunin telur það hag sveitarfélagsins að efla skráningu endurvinnsluhlutfalls svo hægt sé að fá yfirsýn yfir árangur og áætlað hvernig sveitarfélagið stendur miðað við sett markmið reglugerðar nr. 737/2003 um meðhöndlun úrgangs.
Endurvinnsluhlutfall heimilisúrgangs í sveitarfélaginu