Ólafsfjarðarvegi, milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar, var lokað núna kl. 14:30 í dag vegna snjóflóðahættu.
Þá var Siglufjarðarvegi, frá Fljótum til Siglufjarðar, lokað fyrr í dag.
Ólafsfjarðamúli og Siglufjarðarvegur lokaðir

Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Feb 8, 2022 | Fréttir
Ólafsfjarðarvegi, milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar, var lokað núna kl. 14:30 í dag vegna snjóflóðahættu.
Þá var Siglufjarðarvegi, frá Fljótum til Siglufjarðar, lokað fyrr í dag.
Share via: