Óviðkomandi umferð á flugvellinum á Siglufirði er bönnuð.
Flugbrautin er opin lendingarstaður og hafa flugrekstraraðilar í Eyjafirði látið moka brautina á eigin kostnað svo hægt sé að lenda flugvélum með farþega. Það er því ítrekað hér, að öll óviðkomandi umferð á flugvellinum er bönnuð.