Á morgun, föstudaginn 27. ágúst verður Nes Listamiðstöð á Skagaströnd með opið hús frá kl. 16:30 – 18:30, allir velkomnir.

Málverk, myndir, grafísk hönnun og margt fleira.

Ekki missa af þessu.