Í dag er þátturinn Tónlistin á dagskrá. Spiluð verða þægileg og skemmtileg lög ásamt því að nýtt lag verður frumflutt á FM Trölla.

Lagið heitir Komdu nær og er eftir Svavar Viðarsson. Hægt er að lesa meira um það hér.

Hlustið á þáttinn Tónlistin á FM Trölla klukkan 15 í dag.

Útsendingatíðni FM Trölla er FM 103.7 fyrir þá sem búa í Eyjafirði, í Ólafsfirði, á Siglufirði, í Skagafirði eða á Hvammstanga. Einnig er hægt að hlusta á Trölla á netinu á trolli.is