Þátturinn Tíu dropar sem er á dagskrá FM Trölla kl. 13:00 á sunnudögum er kominn í sumarfrí út júlí.

Það eru „Tröllahjónin“ Kristín Magnea Sigurjónsdóttir og Gunnar Smári Helgason sem stjórna þættinum.

Á vefsíðu FM Trölla er hægt að hlusta á upptökur af öllum þáttum sem eru á dagskrá stöðvarinnar um þessar mundir.