Opið er í skíðaparadísinni í Skarðsdal í dag, fimmtudaginn 10. febrúar frá kl 14:00 – 19:00

Opið er í neðstu-lyftu til að byrja með, það er of hvasst í T-lyftusvæði, veðrið kl 12:45 SW 6-18m/sek og fylgir þessu skafrenningur, frost 4 stig og alskýjað.

Göngubraut er tilbúin í Hólsdal, veðrið þar SSW 7-15m/sek, frost 2 stig færið er troðinn þurr snjór.