Hin árlega flugeldasala Björgunarsveitarinnar Stráka hófst þann 28. desember. Opnunartími flugeldasöluunnar er að Tjarnargötu 18 á Siglufirði er sem hér segir fram að þrettándanum:

Föstudagur 30. des: 13:00 – 22:00
Gamlársdagur 31. des: 10:00 – 15:00
Þrettándinn 6. janúar: 15:00 – 18:00

Sjá nánari upplýsingar á vefsíðu Björgunarsveitarinnar Stráka: HÉR