Eining-Iðja vill minna félagsmenn á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót/persónuuppbót. 1. júní sl. hjá þeim sem starfa á almennum vinnumarkaði eða hjá ríkinu, en 1. maí sl. hjá starfsfólki sveitarfélaga.
Orlofsuppbót/persónuuppbót er föst tala sem kveðið er á um í kjarasamningum. Greiða þarf skatt og skyldur af orlofsuppbótinni. Orlofslaun eru þó innifalin í orlofsuppbót og greiðast því ekki til viðbótar.
Allar nánari upplýsingar má finna hér á vef ein.is